Það eru aðeins örfá pláss eftir fyrir þátttakendur í söngvakeppni barna á Þjóðhátíð og því fer hver að vera síðastur að komast að.
Skráning fer fram inn á dalurinn.is og er keppt í tveimur aldursflokkum. Annars vegar eru það börn fædd 2011 og síðar, og hins vegar eru það börn fædd 2006-2010.
Linkur á skráningu
https://dalurinn.is/is/read/2019-07-01/skraning-hafin-i-songvakeppni-barna-a-thjodhatid
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst