Smári McCart­hy með COVID-19

Smári McCart­hy, þingmaður Pírata, hef­ur greinst með kór­ónu­veiruna. Hann grein­ir frá þessu í færslu á Face­book. Smári hef­ur verið í sjálf­skipaðri sótt­kví í rúma viku eft­ir að hafa fengið hósta. “Ég er þokkalega hress, einkennin mjög væg, hóstinn mestmegnis farinn og hitinn varð aldrei mikill. Önnur einkenni koma og fara ─ en ég er í stuttu máli ótrúlega heppinn með hvað þetta virðist vægt.”

Auk Smára hafa sex starfsmenn Alþingis greinst með smit og gripið hefur verið til þess ráðs að herða regl­ur þings­ins um smit­varn­ir.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.