Smári McCart­hy með COVID-19
23. mars, 2020

Smári McCart­hy, þingmaður Pírata, hef­ur greinst með kór­ónu­veiruna. Hann grein­ir frá þessu í færslu á Face­book. Smári hef­ur verið í sjálf­skipaðri sótt­kví í rúma viku eft­ir að hafa fengið hósta. “Ég er þokkalega hress, einkennin mjög væg, hóstinn mestmegnis farinn og hitinn varð aldrei mikill. Önnur einkenni koma og fara ─ en ég er í stuttu máli ótrúlega heppinn með hvað þetta virðist vægt.”

Auk Smára hafa sex starfsmenn Alþingis greinst með smit og gripið hefur verið til þess ráðs að herða regl­ur þings­ins um smit­varn­ir.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.