Það hefur verið sannkölluð sólarblíða í Vestmannaeyjum í dag. Langþráð segja margir eftir töluverða vætutíð. Halldór B. Halldórsson setti drónann á loft og sýnir okkur hér eyjuna úr lofti á þessum sólríka degi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst