Sóprandívur á Tónum við hafið annað kvöld

Á morgun sunnudaginn 23. nóvember verða þriðju tónleikar Tóna við hafið á þessum vetri.

Tónleikarnir verða í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss og hefjast klukkan 20:00
Að þessu sinni koma til okkar þrjár feikilega góðar sópransöngkonur ásamt píanóundirleikara, sem hafa sett saman létta skemmtidagskrá með úrvali laga úr söngleikjum og óperum auk vel þekktra dægurlaga.
Ekki missa af góðri skemmtun og fallegum tónum í nóvember.

Nýjustu fréttir

Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.