Sóttu slasaðan mann á Helgafell

Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna óhapps þar sem ferðamaður á leið á Helgafell hafði slasast.

Ekki var hægt að koma sjúkrabíl að viðkomandi og fór björgunarfólk fótgangandi til að hlúa að og bera viðkomandi svo niður í sjúkrabíl. Um 30 mínútum eftir útkall var sjúklingur kominn í sjúkrabíl.

Nýjustu fréttir

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.