Lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta fer fram í kvöld kl. 19.30. Eyjastúlkur sækja Hauka heim í Hafnarfjörðinn í leik um þriðja sætið. Sigri Haukar jafna þeir ÍBV að stigum en standa þó betur í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eru þó örugg í úrslitakeppnina sem hefst á laugardaginn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst