Þriðja umferð Lengjudeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í Hafnarfirði taka Haukar á móti ÍBV. Liðin hafa jafnmörg stig í deildinni, hafa bæði unnið einn leik og tapað einum. Það má því búast við baráttuleik á Birtu-vellinum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst