ÍBV tekur á móti Stjörnunni í leik í Olís deild kvenna í dag, laugardaginn 22. febrúar, kl. 14.30.
Fyrir leikinn situr ÍBV í 7. sæti með 12 stig en Stjarnan í því þriðja með 19 stig. Eyjakonur eru jafnar Haukum og KA/Þór af stigum í 5.-7. sæti og gætu því með sigri híft sig upp töfluna.
ÍBV leikur einnig í Olís deild karla í dag kl. 16.00 er strákarnir sækja heim Fjölni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst