Strákarnir sitja hjá í fyrstu umferð Coca-Cola bikarsins
ÍBV - Bikarmeistarar 2018

Dregið var á skrifstofu HSÍ í dag, 20 lið eru skráð til leiks og því verða fjórar viðureignir í fyrstu umferð sem skulu fara fram fimmtudaginn 3. október.

ÍBV 2 fær Grilllið Gróttu í heimskón

Þau lið sem drógust saman í dag eru eftirfarandi:
Hörður – Þór Ak.
ÍBV 2 – Grótta
Valur 2 – Afturelding
Víkingur – ÍR

Í pottinum voru einnig Fjölnir, Fram, HK, ÍBV, Mílan, KA, Stjarnan og Þróttur.

Þau lið sem sitja hjá:
Selfoss
FH
Haukar
Valur

Dregið verður í 16 liða úrslit karla og kvenna miðvikudaginn 16. október í Smárabíó kl.12.15.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.