Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið, misstu þau Styrmir Gíslason og Hólmfríður Á. Sigurpálsdóttir heimili sitt í vetur. Sökudólgurinn voru veggjatítlur, sem talið er að hafi jafnvel verið í húsinu frá upphafi með þessum afleiðingum. Tjónið verður ekki bætt með tryggingum en það kom í ljós þegar umfangsmiklar endurbætur voru að hefjast. Búið er að stofna stuðningssíðu fyrir þau Hófí og Stymma