Staðurinn hefur gengið vel á sumrin, en minna hefur verið að gera á veturna. Á ársgrundvelli hefur rekstrareiningin ekki verið nógu hagkvæm eða stór til þess að réttlæta áframhaldandi rekstur.
Við kveðjum eyjar í bili með söknuði og vonum að eiga afturkvæmt þangað fyrr en seinna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst