Súlurnar fara upp í dag
Guðrún María, Jón Helgi og Ragnheiður Perla við uppsetningu súlanna í fyrra. Eyjafréttir/Eyjar.net: SSÖ

Senn rís tjaldborgin en súlurnar fara upp í dag og eins og venja er fyrir þá er farið eftir ákveðnu skipulagi sem fer eftir götum.

Aðeins bílar með súlur fá að fara inn í Dal á eftirfarandi tímum en á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð:

17:00 – Reimslóð, Þórsgata, Týsgata og Efri byggð

17:45 – Ástarbraut, Veltusund og Klettar

18:30 – Skvísusund og Lundaholur

19:15 – Sigurbraut, Sjómannasund og Herjólfsgata

20:00 – Þeir sem tóku ekki frá lóð

Búslóðina má flytja á milli klukkan 11:30-15:00 og 17:30-20:00 á morgun, fimmtudag, og á föstudaginn frá klukkan 9:30 til 11:00.

umferd-i-herjolfsdal-2024

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.