Nú styttist óðum í að tjaldborgin í Herjólfsdal verði tilbúin. Súlurnar voru settar upp í dag en þá er næst að huga að búslóðaflutningum sem verða á morgun og fyrripart föstudags.
Eftirfarandi myndir eru teknar þegar komið var að íbúum Sjómannasunds, Sigurbrautar og Golfgötu að setja upp súlurnar sínar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst