Það voru margir sem litu við í Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Tónlistarmaðurinn Aron Can tók öll sín bestu lög og hitaði upp mannskapinn. Sigga og Grétar í Stjórninni ásamt hljóðfæraleik tóku gesti í tímavél og tóku sín allra bestu lög við góðar undirtektir.Mikið stuð og lifandi tónlist var allan tíman á stóra útisviðinu, í króm og á Prófastinum. Stemmingin var svo í höndunum á Brimnes, Dallas, Grænlendingunum, KK bandinu, Siggi Hlö og fleirum.
Ljósmyndari Eyjafrétta Óskar Pétur Friðriksson var á svæðinu. Sjáðu allar myndirnar hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst