“Við sem heima sitjum”

Föstudagskvöldið 24. janúar nk. verða tónleikar í Eldheimum þar sem við ætlum að hafa notalega kvöldstund með tónlist sem var vinsæl bæði fyrir og eftir gosið 1973, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. „Við ætlum að syngja og leika lög eftir Bítlana, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan, Oddgeir Kristjánsson, Carol KIng, Bee Gees, Sigfús Halldórsson og fleiri […]
Gat rakið ættir konungsfólks eins og Vestmannaeyinga

Konunglegt teboð til heiðurs Jónu Bjargar skjalaverði: „Hugmyndin að þessari dagskrá kom upp í sumar eftir andlát systur minnar, hennar Jónu Bjargar. Af hverju að minnast hennar með konunglegu teboði, ja það er saga að segja frá því. Jóna var nefnilega ein af þessum royalistum sem að liggur við að sé sér þjóðflokkur hér […]
Suðurlandsslagur í dag

Tólfta umferð Olís deildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Á Selfossi taka heimamenn á móti ÍBV í sannkölluðum Suðurlandsslag. Selfoss er í fjórða sæti með 9 stig en Eyjaliðið er í næstneðsta sæti með 6 stig. Leikurinn á Selfossi hefst klukkan 14.30 í dag. Leikir dagsins: sun. 19. jan. 25 13:30 12 Heklu […]
Breytt áætlun síðdegis

Herjólfur ohf. hefur gefið út uppfærða áætlun seinni partinn í dag, laugardag en áður hafði verið gefið út að sigla ætti tvær ferðir í Þorlákshöfn. Í tilkynningu frá skipafélaginu segir að aðstæður í Landeyjahöfn hafi batnað þegar leið á daginn og því stefnir Herjólfur á að sigla til Landeyjahafnar seinni partinn í dag. Brottför frá […]
Biggi í glæstum hópi tónlistarfólks

„Ég er búinn að taka þátt í Eyjatónleikunum nánast frá upphafi að undanskildum fyrstu tveim,“ segir Eyjamaðurinn Birgir Nielsen sem er einn besti trommuleikari landsins og á langan feril að baki. Var valinn Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2024. Birgir nam við tónlistarskóla FÍH á árunum 1993 til 1995 og hefur frá árinu 1998 starfað sem slagverkskennari og […]
Vélaverkstæðið Þór – Öflugt fyrirtæki á traustum grunni

Vélaverkstæðið Þór var stofnað þann 1. nóvember 1964 í Vestmannaeyjum og varð því 60 ára þann 1. nóvember sl. Stofnendur voru Garðar Þ. Gíslason, Stefán Ólafsson og Hjálmar Jónsson sem seldi sinn hlut eftir gos og Stefán hætti 1999. Árið 2000 komu Svavar Garðarsson, Jósúa Steinar Óskarsson, Friðrik Gíslason og Garðar R. Garðarsson framkvæmdarstjóri inn […]
Fara yfir stöðu heilbrigðismála í Eyjum

Bæjarráð ræddi stöðu heilbrigðismála í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi en starfseminni er stýrt af Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Opinber umræða undanfarið af atvikum sem komið hafa upp á Suðurlandi valda óneitanlega áhyggjum af stöðunni í fjórðungnum hvað varðar umgjörð og þjónustustig við íbúa sveitarfélaganna sem þar eru, segir í fundargerð bæjarráðs. Bæjarráð fól bæjarstjóra að óska eftir […]
Herjólfur til Þorlákshafnar í dag

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45, 18:15, 19:30, 22:00,23:15 falli niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á […]
Ragna Sara áfram með ÍBV

Eyjakonan Ragna Sara Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um tvö ár, hún hefur verið lykilmaður hjá liðinu síðustu ár eða allt frá því að hún vann sér fast sæti í byrjunarliðinu árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Ragna, sem er fædd árið 2003, er uppalin hjá ÍBV og […]
Hvert er hlutverk bæjarfulltrúans ?

„Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?“ spurði Jón Hreggviðsson í Íslandsklukku, frægri skáldsögu Halldórs Laxness. Þessi stórkostlega spurning kemur stundum upp í huga minn þegar sveitarstjórnarmálin í Eyjum eru rædd. Ég spyr sjálfan mig: Hvenær er maður í minnihluta og hvenær ekki? Svarið er ekki alltaf augljóst, en eitt er víst: […]