TM hefur þjónustað Eyjamenn frá upphafi

Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1862. Tók félagið við umboði Tryggingamiðstöðvarinnar, seinna TM þegar hún var stofnuð í desember 1956. Félögin sameinast árið 1994 og Bátaábyrgðarfélagið lagt niður. „Jóhann Friðfinnsson var umboðsmaður fyrir bæði Bátaábyrgðarfélagið og TM og tók Guðbjörg Karlsdóttir við af honum. Á þessum árum hafa ekki verið margir starfsmenn en þeir eiga […]
Vilja hefja rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni milli lands og Eyja

Í dag var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að hefja rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið milli lands og Vestmannaeyja. Flutningsmenn tillögunnar eru Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þar segir að Alþingi álykti að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að láta vinna þrepaskipta rannsókn á jarðlögum […]
Fjölbreytt verkefni KPMG og ECIT Bókað

KPMG á Íslandi er einkahlutafélag sem er að fullu í eigu 37 hluthafa sem allir eru starfsfólk félagsins. KPMG ehf. heldur á sérleyfi frá KPMG Global. Á skrifstofunni í Vestmannaeyjum starfa Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir, Nökkvi Már Nökkvason og Elín Inga Halldórsdóttir. KPMG opnaði skrifstofu í Vestmannaeyjum í febrúar 2014. „KPMG veitir þjónustu á sviði endurskoðunar, […]
Fáir þekkja viðskiptavini sína betur en útibúið hér í Eyjum

Margir kannast við auknar kröfur sem gerðar eru til fjármálafyrirtækja, svo sem um að þekkja viðskiptavini sína. „En á fáum stöðum þekkir Íslandsbanki viðskiptavini sína betur en hér í Eyjum,“ segir Sigursteinn Bjarni Leifsson, útibússtjóri Íslandsbanka. „Við búum vel að eiga í nánu og góðu sambandi við viðskiptavini hér í Eyjum þar sem rætur bankans […]
„Á að vera aðgengilegur, sýnilegur og girnilegur fyrir öll“

„Við þurfum að stefna að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í ræðu hjá embætti landlæknis í gær þegar kynntar voru nýjar íslenskar ráðleggingar um mataræði. Slíkar ráðleggingar voru fyrst gefnar út árið 1986 en hafa síðan þá verið endurskoðaðar fjórum sinnum. Í nýju ráðleggingunum er aukin áhersla […]
Vera Lífsgæðasetur opnar – heildræn nálgun að bættum lífsgæðum

Nýtt lífsgæðasetur opnar í Vestmannaeyjum föstudaginn 14. mars og markar þar með tímamót í velferðarþjónustu hér í Eyjum. Setrið er byggt á samstarfi fjögurra fagaðila sem deila sameiginlegri sýn um að efla lífsgæði einstaklinga. Með fræðslu, ráðgjöf og fjölbreyttri meðferð leggja þær áherslu á að bæta líðan fólks, efla sjálfshjálp og styðja það í leik […]
Embla semur við ÍBV

Eyjakonan Embla Harðardóttir hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV til loka árs 2027. Fram kemur í frétt á vefsíðu ÍBV að Embla hafi spilað upp alla yngri flokkana hjá ÍBV og verið lykilmaður í sínum liðum síðustu ár. Embla er 18 ára gömul. Hún hefur leikið 26 meistaraflokksleiki fyrir ÍBV. Þrettán þeirra lék hún í Lengjudeildinni […]
Verðlagseftirlit ASÍ: Verðlag í Bónus hækkar um 1,8% frá desember

Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7% í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum verslunum. Sé Nettó undanskilið mælist ögn meiri hækkun á vísitölunni eða um 0,8%, en í Nettó voru afsláttardagar í byrjun síðasta mánaðar. Af öllum verslunum hækkaði verðlag mest í Iceland, sem […]
Fjórir sóttu um starf fulltrúa á skipulags- og byggingadeild

Vestmannaeyjabær auglýsti þann 21. febrúar sl.* laust til umsóknar starf fulltrúa skipulags- og byggingadeildar á tæknideild. Tekið var fram í auglýsingunni að um sé að ræða 100% starf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur rann út á mánudaginn sl. Samkvæmt upplýsingum frá Brynjari Ólafssyni framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar voru fjórir […]
Maginn fullur af burstaormum

Áhöfnin á Kap VE kvartar ekki undan aflabrögðunum þessa dagana. Þegar fréttaritari VSV náði tali af Kristgeiri Arnari Ólafssyni skipstjóra síðdegis í gær voru þeir að leggja í hann til Eyja. „Það er búin að vera fínasta veiði. Fínasta blanda. Einhver 20-25 tonn á dag,” segir hann er hann var spurður um aflabrögðin upp á síðkastið. […]