Stórar framkvæmdir en lítil umræða

Framundan eru stórar og kostnaðarsamar framkvæmdir í sveitarfélaginu, lagning gervigras á Hásteinsvöll og nýir búningsklefar við íþróttahúsið. Eðlilega sýnist sitt hverjum, stórar framkvæmdir eru oft umdeildar. Við bæjarbúar hljótum öll að vera sammála því að vel þarf að fara með það fjármagn sem við höfum til rekstrar sveitarfélagsins, enda peningar sem við öll höfum lagt […]
100 ár frá sjóslysinu við Eiðið

Í gær var boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flutti erindi um slysið og þá sem drukknuðu. Góð mæting var á viðburðinn. Halldór B. Halldórsson tók dagskrána upp og má sjá […]
Safna undirskriftum gegn röskun á Eldfelli

Hrundið hefur verið af stað undirskriftasöfnun þar sem mótmælt er fyrirhugaðri röskun við gerð listaverks á Eldfelli. Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samið við Stúdó Ólafs Elíassonar um gerð listaverks í tilefni af 50 ára goslokaafmæli. „Við undirrituð mótmælum fyrirhugaðri röskun á ásýnd, og tilheyrandi kostnaði við gerð listaverks á Eldfelli.” Segir orðrétt í textanum á vefnum […]
Síldarsæla á aðventu

Hefð er orðin fyrir því að bjóða starfsmönnum, fyrrum starfsmönnum og velunnurum Vinnslustöðvarinnar til síldarveislu á aðventunni. Er þetta í fimmta skiptið sem slíkt er gert og mælist þetta afskaplega vel fyrir. Það eru þau Ingigerður Helgadóttir og Benóný Þórisson sem bera hitann og þungann af skipulagningu veislunnar. Þau sjá um að verka jólasíld Vinnslustöðvarinnar […]
Fótboltaskóli ÍBV hefst á föstudaginn

Fótboltaskóli ÍBV hefst næstkomandi föstudag. Áhersla verður á gleði og að krakkarnir fái verkefni við hæfi til að styrkja sjálfstraust og tæknilega getu. Fyrra námskeiðið hefst á föstudaginn 20. desember og það síðara viku síðar þann 27.desember. – 7.fl. og 6.fl. karla og kvenna frá 10:30-12:00 (fös,lau, sunn). – 4.fl og 5.fl. karla og kvenna […]
Litla Mónakó – Klárir !

„Ekki amalegt að fara með þessar fréttir inní helgina og smá svona snemmbúinn jólapakki,“ segir Jóhann Halldórsson sem birtir reglulega pistla á Eyjafréttum undir heitinu, Litla Mónakó og vísar þar til mikils uppgangs í Vestmannaeyjum. Fréttin sem hann vísar til er kynningafundur um baðlón og hótel á Nýjahrauninu á eyjafrettir.is í síðustu viku. „Þetta er sennilega […]
Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2024 var dreift í hús innanbæjar nú um helgina 13.-14. . desember og sent víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 44 bls. sem er stærsta og efnismesta Jólablað Fylkis frá upphafi útgáfu 1949. Meðal efnis í blaðinu er jólahugvekja Sunnu Dóru Möller prests við Landakirkju í leyfi séra Viðars. Grein Ívars Atlasonar […]
Sjötti bekkur sýndi helgileik í kirkjunni

Nemendur 6. bekkjar Grunnskóla Vestmannaeyja fluttu skemmtilega og fallega sýningu á helgileiknum fyrir fullum sal í Landakirkjunni. Hefð hefur skapast fyrir því að Helgileikurinn sé sýndur af grunnskólanemendum á þessum tíma árs. Hver nemandi átti sinn hlut í leiksýningunni og stóðu þau sig öll með prýði. Jarl Sigurgeirsson söng og spilaði og Séra Guðmundur stýrði […]
Ljóðskáldið Þórhallur Barðason með nýja bók

Þórhallur Helgi Barðason fluttist til Vestmannaeyja árið 2015 og hefur allt frá þeim tíma verið áberandi í menningar- og listalífi Eyjanna. Flestir munu kannast við hann sem öflugan söngkennara við Tónlistarskólann eða minnast þess er hann stjórnaði Karlakór Vestmannaeyja árum saman við góðan orðstír. En Þórhallur er einnig ljóðskáld og nýlega kom út fimmta ljóðabók […]
Jafntefli við toppliðið

ÍBV og FH skildu jöfn í lokaleik sínum fyrir jólafrí í Olísdeild karla í Eyjum í dag. Lokatölur 26-26. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og komust fjórum mörkum yfir í upphafi leiks. Meistararnir tóku svo við sér og snéru leiknum sér í hag laust fyir leikhlé og var staðan þegar menn gengu til búningsklefa 11-13. Jafnræði […]