„Mest af ýsu en annars algjör kokteill”

Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu bæði fullfermi í gær. Vestmannaey landaði í heimahöfn en Bergur landaði í Neskaupstað. Rætt var við skipstjóranna á fréttavef Síldarvinnslunnar í gær. Egill Guðni Guðnason, skipstjóri á Vestmannaey, sagði að aflinn hefði verið afar blandaður. „Þetta var mjög blandaður afli að þessu sinni. Mest af ýsu en annars algjör […]
Eyjafréttir koma út í dag

Fullt blað af áhugaverðu efni: Fyrsta tölublað Eyjafrétta þetta árið kemur út í dag, fimmtudag og er að venju stútfullt af áhugaverðu efni. Má þar nefna val á Eyjamanni ársins sem fékk ásamt þremur öðrum Fréttapýramídann 2024. Ekki er síður áhugaverð úttekt á stórmerku starfi Ingibergs Óskarssonar, 1973 – Allir í bátana. Þá er athyglisverð […]
Kolaportsmarkaður í Höllinni

Helgina 8. og 9. febrúar verður haldinn svokallaður Kolaportsmarkaður í Höllinni, þar sem fólk getur komið og keypt bæði notaðar og nýjar vörur. Markaðurinn verður opinn frá klukkan 13:00 til 17:00 báða dagana, þannig hægt verður að koma og njóta þess að skoða varning og mannlífið ásamt því að fá sér einn kaffi í Höllinni. […]
Greinilega upprennandi ljóðskáld

Inda Marý Kristjánsdóttir nemandi í 10. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja, GRV vann til verðlauna í ljóðasamkeppni grunnskólanema, Ljóðaflóði, sem Miðstöð menntunar og skólaþjónustu stendur árlega fyrir í tilefni af degi íslenskrar tungu. „Við í GRV erum ákaflega stolt af Indu Marý og hlökkum til að sjá fleiri ljóð frá henni í framtíðnni, þess má geta […]
Óska eftir lóð undir heilsueflandi starfssemi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók fyrir á síðasta fundi ráðsins umsókn frá Garðari Heiðari Eyjólfssyni og Eygló Egilsdóttur um uppbyggingu íþróttamannvirkis á svæði sem stendur milli bílastæðis Íþróttamiðstöðvar og Illugagötu og tilheyrir landnotkunarreit íþrótta- og útivistarsvæðis við Hástein. Erindið var tekið fyrir á 311 fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs sem bókaði eftirfarandi niðurstöðu: Ráðið tekur jákvætt […]
Undirbúningur hafinn fyrir Goslokahátíð

Undirbúningur fyrir Goslokahátíð 2025 er nú hafinn, en í janúar voru 52 ár liðin frá því að gos hófst á Heimaey. Í frétt á heimasíðu bæjaryfirvalda segir að Goslokahátíðin verði á sínum stað dagana 2.-6. júlí þar sem lagt verður upp með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Goslokanefnd fyrir árið 2025 hefur nú formlega tekið […]
Mokum frá tunnunum til að tryggja losun

Terra vill minna íbúa og fyrirtæki á að moka frá tunnum sínum og salta þar sem við á til að auðvelda aðgengi starfsmanna og minnka líkur á slysum. Starfsfólk Terra neyðist til þess að skilja tunnur eftir ólosaðar ef ekki er hægt að komast að þeim. Vestmannaeyjabær og Terra þakka kærlega fyrir og munu gera […]
Gular viðvaranir: Suðaustan hríðarveður

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á Miðhálendi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi kl. 10:00 í fyrramálið og gildir hún til kl. 18:00. Í viðvörunarorðum segir: Suðaustan 15-23 m/s með snjókomu, skafrenningi og lélegu skyggni í Þrenglsum, á Hellisheiði og í uppsveitum. Einnig búist við talsverðri hálku. […]
Bar upp tillöguna til fá fram afstöðu allra bæjarfulltrúa

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í síðustu viku kom fram tillaga frá Margréti Rós Ingólfsdóttur, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á þá leið að bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykki að veita ÍBV-íþróttafélagi styrk að upphæð 20 milljón króna til kaupa á hitalögnum til að leggja undir Hásteinsvöll. Bæjarstjóra yrði falið að gera verk- og samstarfssamning um verkið þar sem ábyrgð Vestmannaeyjabæjar […]
Þegar beljurnar á Kirkjubæ fóru í bæinn

Við höldum áfram að birta myndbrot úr dagskránni “1973 – Allir í bátana” sem fram fór í Eldheimum þann 23. janúar sl. þegar rétt 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Í dag fáum við að sjá erindi Ásmundar Friðrikssonar sem ber heitið “Þegar beljurnar á Kirkjubæ fóru í bæinn”. Það var Halldór B. Halldórsson sem […]