Merki: Fótbolti

ÍBV fyrsta kvennaliðið til að fá Drago styttuna

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍBV fékk Drago styttuna að launum fyrir að vera það lið í Bestu deild kvenna sem sýndi mesta háttvísi á leiktímabilinu...

Sigurður Grétar framlengir

Eyjamaðurinn Sigurður Grétar Benónýsson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV út knattspyrnutímabilið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Sigurður er 26 ára...

Tómas Bent Magnússon gerir þriggja ára samning

Eyjamaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun hann því leika með liðinu út leiktímabilið 2025. Þetta kemur...

Júlíana framlengir til loka ársins 2024

Júlíana Sveinsdóttir hefur framlengt samning sinn við ÍBV til loka ársins 2024. Fréttirnar eru mikil gleðitíðindi eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá...

Leikmaður ársins framlengir

Leikmaður ársins hjá ÍBV, Haley Thomas, hefur ákveðið að taka slaginn með liðinu á komandi leiktíð. Haley, sem var fyrirliði liðsins og lék frábærlega...

Sverrir Páll til ÍBV

Sverrir Páll Hjaltested hefur samið við ÍBV til þriggja ára en hann kemur frá Val. Sverrir er orkumikill framherji sem mun smellpassa í þá...

Andri Rúnar kveður ÍBV

ÍBV og Andri Rúnar Bjarnason hafa samið um starfslok leikmannsins hjá félaginu. Andri kom til ÍBV fyrir ári síðan og lék með liðinu í...

Jón Inga skrifar undir tveggja ára samning

Eyjamaðurinn Jón Ingason hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV en hann þarf varla að kynna fyrir Eyjamönnum sem hafa fylgst með boltanum...

Sito kveður ÍBV

Spænski sókn­ar­maður­inn Sito leik­ur ekki með karlaliði ÍBV í knatt­spyrnu á kom­andi tíma­bili. Hann gekk fyrst í raðir ÍBV tíma­bilið 2015 en skipti svo yfir...

Arnar Breki með U21 til Skotlands

Arnar Breki Gunnarsson, sem sló í gegn með ÍBV í Bestu deildinni í sumar, hefur verið valinn í lokahóp U21 árs landsliðsins sem heldur...

Jonathan Glenn nýr þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík

Jonathan Glenn hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV og nú síðast þjálfari meistaraflokks kvenna...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X