Merki: Framkvæmda- og hafnarráð

Útblástur sorpbrennslu ekki talinn hafa neikvæð áhrif á loftgæði

Fyrir liggur afgreiðsla Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum sorpbrennslu málið var á dagskrá framkvæmda og hafnarráðs í vikunni, í afgreiðslunni kemur m.a. fram: Í samræmi...

Kostnaður vegna óflokkaðs sorps um 150 milljónir á ári

Framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Dagný Hauksdóttir og Hafþór Halldórsson fóru yfir flokkun á sorpi,...

Funda með Vegagerðinni um Vestmannaeyjahöfn

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í síðustu viku. Um var að ræða framhald af umræðu á síðasta...

Afkoma hafnarsjóðs jákvæð

Framkvæmdastjóri fór yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2020 á fundir framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Fram kom að rekstrartekjur ársins námu 458 millj.kr.og afkoma...

Steini og Olli buðu einir í uppbyggingu innanhúss í Ráðhúsinu

Þann 20. apríl voru opnuð tilboð í uppbyggingu innanhúss í Ráðhúsinu (gamla spítalanum). Eitt tilboð barst í verkið og var það frá Steini og...

Geisli lægstur í blástur og tengingar á ljósleiðara

Ljósleiðara tengingar í dreifbýli voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Það kemur fram að þann 15.mars sl. voru opnuð tilboð í...

Dóra Björk ráðin hafnarstjóri

Geirlaug Jóhannsdóttir frá Hagvangi mætti á fjarfundi  á fund framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór í gær. Þar greindi hún frá niðurstöðum á mati...

Óafturkræft skemmdarverk í sögu skipasmíða í Eyjum

Stjórn Hollvina Húna II á Akureyri og Stjórn Hollvina Magna í Reykjavík skora á stjórn Minjastofnunnar og Framkvæmda-og hafnarráð Vestmannaeyja að falla frá því...

Búið að reka niður stálþil við Skipalyftukannt

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði skömmu fyrir jól þar kom fram að verktaki við rekstur stálþils á Skipalyftukanti hefur lokið verkinu. Aðeins var frávik...

Nýtt skipurit Vestmannaeyjahafnar

Formaður framkvæmda og hafnarráðs lagði fram drög að nýju skipuriti Vestmannaeyjahafnar á fundi ráðsins þann 22. desember. Helsta breytingin er að til verður sérstakt...

Ljósleiðari í dreifbýli boðinn út

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær lágu fyrir útboðsgögn vegna ljósleiðaralagna í dreifbýli í Vestmannaeyjum, en verkefnið er unnið í samræmi við verkefnið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X