Merki: Herjólfur ohf

Þrjár rafhleðslustöðvar á Básaskersbryggju

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja, sl. þriðjudag, lág fyrir beiðni um heimild til handa Herjólfi ohf til að sérmerkja þrjú bílastæði á Básaskersbryggju...

Mjak­ast hefur í samn­ings­átt

„Þetta er nú kannski ekk­ert voðal­ega skemmti­legt, það er öll ferðaþjón­ust­an og allt í Vest­manna­eyj­um garg­andi á okk­ur. Það er í ljósi þess kannski...

Herjólfur III siglir verkfallsdaga

Áhafnarmeðilimir á Herjólfi í Sjómannafélagi Íslands hafa boðað til þriggja daga vinnustöðvunar 21.-23. júlí. Herjólfur III sinnir lágmarksþjónustu þá daga sem undirmenn Herjólfs sjómannafélagi...

Opið bréf til samgönguráðherra

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur III mönnuð verkfallsbrjótum sigldi frá Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar á hádegi miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn. Útgerð Herjólfs ohf. í eigu Vestmannaeyjarbæjar notar eigur...

Lífróður í ólgusjó verkfalla

Alvarleg staða ríkir í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Herjólfur er okkar þjóðvegur og gegnir lykilhlutverki í samgöngum við Eyjar. Herjólfur er á sama tíma undirstaða...

Að gefnu tilefni

Í yfirlýsingu sem Jónas Garðarsson f.h. Sjómannafélags Íslands sendi frá sér í gær beinir hann spjótum sínum að bæjaryfirvöldum og bæjarstjóra Vestmannaeyja og sakar...

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa brotið grunnréttindi launafólks

Gamli Herjólfur mannaður verkfallsbrjótum sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar upp úr hádegi. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa þar með brotið grunnréttindi launafólks; lög um...

Herjólfur III liggur enn

Herjólfur III liggur enn bundinn við bryggju í Vestmannaeyjum.  Herjólfur átti að sigla til Landeyjahafnar klukk­an 9:30 í morg­un, en eins og áður hef­ur...

Herjólfur III siglir þrátt fyrir verkfall undirmanna

Ákveðið hefur verið að Herjólfur III sigli í dag, 15.júlí fjórar ferðir í Landeyjahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér...

Tveggja sólarhringa verkfall hafið

Annað verkfall undirmanna á Herjólfi hófst núna á miðnætti og stendur í tvo sólarhringa. Það er því ljóst að lítið verður um ferðir í...

Mikilvægt að Eyjamenn og ferðaþjónustan í Eyjum átti sig á yfirgangi...

Þrátt fyrir að Sjómannafélag Íslands fyrir hönd háseta og þerna um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hafi boðist til að fresta aðgerðum, þá hefur hið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X