Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið
Nú hafa Orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Gaddavírinn kemur […]
Grænar Eyjar, orkuöryggi og jarðgöng
Starfshópur sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði til að koma með tillögur um aðgerðir sem heyra undir ráðuneytið og eflt geta samfélagið í Vestmannaeyjum skilaði af sér á mánudaginn 9. október. Fékk Guðlaugur Þór skýrsluna í hendur við athöfn í Eldheimum. Tillögurnar snúa m.a. að bættu orkuöryggi hvað varðar dreifi- og flutningskerfi […]
Orkan hér allt um kring
Hér í kringum Vestmannaeyjar eru kraftar og orka sem mér finnst mega nýta betur. Undanfarið hef ég fylgst með þróun sjávarfallavirkjana á Orkneyjum og skrifaði meðal annars grein um það í lok síðasta árs sem birtist á eyjamiðlunum. Þar reifaði ég þá kenningu að framtíðarlausn í orkumálum Vestmannaeyja væri einmitt hér í Vestmannaeyjum. Ég tel […]
Orkan og Vestmannaeyjar 2.0
Á Orkneyjum norður af Skotlandi búa um 22.000 manns. Þar hefur skoska ríkið og heimafólk, ásamt Evrópusambandinu veitt European Marine Energy Center (EMEC) aðstöðu og stuðning til þess að hugvitsfólk á sviði sjávarfalla- og vindorkuvirkjana geti þróða sína tækni. Fjármögnun verkefnisins hófst upp úr síðustu aldarmótum og byggði í raun frekar á trú en vissu, […]