Merki: Síldarvinnslan

Vestmanney á landleið með fullfermi

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE er væntanlegur til heimahafnar í Vestmannaeyjum í dag um hálffjögur leytið. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Skipið er með...

Bergur VE seldur til Grindavíkur

Bergur ehf. í Vestmannaeyjum hefur samþykkt sölu á Berg VE 44 til Vísis í Grindavík. Skipið verður afhent nýjum eigendum í ágúst á þessu...

Veiddu eina stærstu sandhverfu sem veiðst hefur við Ísland

Vestmannaey VE kom til löndunar í Vestmannaeyjum í gærmorgun með fullfermi. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinsslunnar. Í afla skipsins var sandhverfa sem...

Góðri vertíð að ljúka

Ísfisktogarar Bergs-Hugins og Bergur VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Bergur landaði fullfermi í Þorlákshöfn á fimmtudag og er aftur að landa...

Veiðiferðirnar taka einn og hálfan sólarhring

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE komu til Vestmannaeyja seint á mánudagskvöld með fullfermi. Frá þessu er greint á heimasíður síldarvinnslunnar. Veiðiferð skipanna hafði...

Mokveiði bæði í þorski og ýsu

Ísfisktogarar Bergs-Hugins, Bergey VE og Vestmannaey VE, komu báðir með fullfermi til Eyja í gær eftir stutta veiðiferð frá þessu er greint í frétt...

Eyjarnar landa annan hvern dag

„Nú er stuð á þessu. Vestmannaey og Bergey hafa landað fullfermi annan hvern dag að undanförnu. Þær hafa landað fjórum sinnum undanfarna viku og...

Vaðandi loðna undir Látrabjargi

Hinn 6. mars sl. fann grænlenska skipið Polar Amaroq stóra loðnutorfu undir Látrabjargi. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. "Þarna óð loðnan," segir...

Það koma góðar gusur

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til Vestmannaeyja síðdegis í gær með fullfermi og systurskipið Vestmannaey VE kom þangað sl. nótt sömuleiðis með fullfermi. Í morgun...

Samruni raskar ekki samkeppni

Samkeppniseftirlitið hefur tekið afstöðu til samruna Bergs-Hugins ehf. og Bergs ehf. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að kaup Síldarvinnslunnar á Bergi leiði ekki til þess...

Hljóta að vera nokkur hundruð þúsund tonn

Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq landaði fullfermi af frystri loðnu í Hafnarfirði í gær. Að löndun lokinni ákvað Geir Zoëga skipstjóri að kanna hvort loðnu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X