Merki: Síldarvinnslan

Fylltu á einum og hálfum sólarhring

Bergey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum á mánudags morgunn með fullfermi eftir stutta veiðiferð. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði...

Grunur um smit í Bergey VE

Grun­ur er um að smit sé komið upp enn eina ferðina um borð í tog­ar­an­um Ber­gey VE. Skipið er komið til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um...

Bergey aftur til veiða

Bergey VE hélt til veiða að loknu kórónuveirustoppi um miðnætti á sunnudag en þá hafði skipið verið frá veiðum í vikutíma. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir frá því...

Óvíst með framhaldið hjá Bergey

Fimm úr áhöfn Bergeyjar VE hafa reynst smitaðir af Covid-19. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra Bergs-Hugins, og spurði hvenær þetta hefði gerst....

Bergey með fullfermi í Neskaupstað

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði í morgun. Aflinn var 120 tonn, mest þorskur og ýsa. Gullver hefur aflað vel að undanförnu...

Bergey á landleið eftir þrjá daga á veiðum

Bergey VE er á leiðinni til Vestmannaeyja með fullfermi. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt hefði...

Nú er stefnan tekin austur fyrir land

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn sl. fimmtudagsmorgun eftir stuttan túr. Áður hafði skipið landað á þriðjudag. Á föstudagskvöld var haldið til veiða á...

Betra ef hér væru fleiri skip

Uppsjávarskipið Polar Amaroq er statt við línuna á milli Íslands og Grænlands og leitar loðnu. Heimasíða Síldarvinnslunnar hafði samband við skipið í gær og ræddi...

Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE halda áfram að landa fyrir austan. Vestmannaey landaði fullfermi í Neskaupstað í gær og Bergey landar á Seyðisfirði...

Eyjarnar hafa landað ótt og títt fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að veiðum austur af landinu það sem af er septembermánuði og hafa þeir landað ótt og...

Skjót viðbrögð skipta máli

Fimmtudagsmorguninn 12. ágúst sl. hélt ísfisktogarinn Bergey VE til veiða frá Vestmannaeyjum frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Áður en haldið var í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X