Merki: Síldarvinnslan

Þetta var ágætis nudd

Vestmannaeyjaskipin Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu bæði fullfermi í Neskaupstað á sunnudag frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Aflinn var blandaður. Jón...

Gengið vel fyrir austan

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að veiðum austur af landinu að undanförnu og hafa gert það býsna gott. Frá þessu er...

Vestmannaey landaði fullfermi fyrir austan

Á vef Síldarvinnslunnar birtast regllega fréttir af aflabrgðum hjá bátum fyrirtækisins. Í var sett inn skemmtileg færsla þar sem meðal annar kom fram að Vestmannaey...

Bergur heldur til veiða í dag

Ísfisktogarinn Bergur VE hefur í um mánaðartíma verið í Hafnarfirði þar sem ýmsu viðhaldi hefur verið sinnt. Framkvæmdur var öxuldráttur, báðar aðalvélar teknar upp...

Það er bullandi vertíð

Heimasíða Síldavinnslunnar sló í morgun á þráðinn til Birgis Þórs Sverrissonar, skipstjóra á Vestmannaey VE, og Jóns Valgeirssonar, skipstjóra á Bergey VE, og spurði...

Fengu 50 kílóa þorsk í Háfadýpinu

Systurskipin Vestmannaey VE og Bergey VE hafa fiskað afar vel að undanförnu. Vestmannaey fór á sjó klukkan tíu á laugardagsmorgun og var komin til...

Leiðinlegt veður en fín veiði það sem af er ári

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum sl. þriðjudag. Síðan var tekið tveggja daga stopp og mun skipið halda á ný til veiða síðdegis...

Gengur vel á Bergey

Ísfisktogararnir Gullver NS og Bergey VE lönduðu í byrjun vikunnar og Bergey mun landa á ný í dag. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Steinþór Hálfdanarson,...

Fullfermi tvisvar í viku

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í fyrradag. Í kjölfar þess verður tveggja daga stopp á meðan skipt verður um togvíra. Heimasíða Síldarvinnslunnar...

Fylltu á einum og hálfum sólarhring

Bergey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum á mánudags morgunn með fullfermi eftir stutta veiðiferð. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði...

Grunur um smit í Bergey VE

Grun­ur er um að smit sé komið upp enn eina ferðina um borð í tog­ar­an­um Ber­gey VE. Skipið er komið til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X