Þótti vel til fundið að halda fundinn í Eyjum
Image0 (6)
Hópurinn í Eyjum. Ljósmynd/aðsend

Árlegur fundur strandgæslna á Norðurlöndum fer fram í dag í Vestmannaeyjum. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar er fundurinn haldinn á Íslandi að þessu sinni. Fundað var í Finnlandi í fyrra og í Noregi á næsta ári.

„Það þótti vel til fundið að halda fundinn í Eyjum að þessu sinni enda er saga Landhelgisgæslunnar tengd Vestmannaeyjum með órjúfanlegum böndum auk þess sem Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, var sýslumaður í Vestmannaeyjum frá 1992-1998 og þekkir vel til.” segir Ásgeir í samtali við Eyjafréttir.

Georg Lhg
Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Ljós­mynd/​Land­helg­is­gæsl­an

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.