Stelpurnar sækja Val heim
sunna_ibv_kv_valur_opf_2023
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Þriðji leikur Vals og ÍBV í undanúrslita-einvígi Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikið er að Hlíðarenda.

Eyjaliðið með vindinn í fangið. Staðan 2-0 í einvíginu og því verður ÍBV að sigra í kvöld ef liðið ætlar sér lengra í keppninni. Hópferð er með 17:00 ferð Herjólfs og til baka 23:15 og má nálgast frekari upplýsingar á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.40 og er hann í beinni á Sjónvarpi Símans.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.