Torfi Áskelsson, formaður skipulags- og byggingarnefndar, segir að athugasemdir hafi fyrst og fremst beinst að því að byggingarnar væru of háar. Ennfremur hefði þurft að hækka sjóvarnargarð um tæpa tvo metra vegna kröfu Siglingastofnunnar.
�?Svæðið verður skipulagt upp á nýtt með sérstökum forgangi á íbúðir eldri borgara,�? segir Torfi./eb
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst