Erilsamt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Fangaeymslur voru fullar þar sem aðilar fengu að sofa úr sér ölvunarástand. Tveir 15 ölvaðir drengir stálu sendibifreið og lentu utan vegar. Lögreglumenn náðu þeim á hlaupum frá vettvangi. Þeir neituð að hafa ekið bifreiðinni og voru því vistaðir í fangageymslu. Við yfirheyrslu viðurkenndi annar þeirra að hafa ekið bifreiðinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst