Um Heimaey á 200 sekúndum
HBH_feb_24

Einmuna blíða og kuldi einkennir daginn í dag. Þá er upplagt að fara í ferðalag um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni.

Meðal þess sem hann sýnir okkur nú er uppbygging bæði í botni Friðarhafnar sem og í Viðlagafjöru þar sem Laxey reisir laxeldi. En Halldór sýnir okkur fleira og er því sjón sögu ríkari.

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.