Undankeppni Stíls 2008 í sal Barnaskólans í kvöld

Í kvöld fer fram undankeppni í Stíl 2008 en Stíll er hárgreiðslu- förðunar og fatahönnunarkeppni félagsmiðstöðva landsins. Þema keppninnar í ár er framtíðin en níu lið eru skráð til keppni í Vestmannaeyjum. Vinningsliðið mun vinna sér sæti í aðalkeppninni sem fer svo fram í Smáranum 22. nóvember. Undankeppnin í Eyjum verður haldin í sal Barnaskólans og er öllum opin. Sýningin sjálf hefst klukkan 18.30 en hér að neðan má sjá dagskrá kvöldsins.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.