„Þetta gekk eins og í sögu og það er allt eins og best verður á kosið þarna, segir Ragnar Bragason leikstjóri, en hann lagði leið sína á Hótel Bjarkalund um helgina ásamt öðrum aðstandendum Dagvaktarinnar, til að kanna aðstæður þar á bæ.
Tökur á Dagvaktinni, sem er sjálfstætt framhald hinnar geysivinsælu þáttaraðar Næturvaktarinnar, fara fram á hótelinu í Berufirði vestra.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst