Undirbúningur stendur yfir í Dalnum
Undirbúningur stendur nú sem hæst í Dalnum enda ekki nema 10 dagar í Þjóðhátíðina. Nokkur af helstu kennileitum eru komin upp sem flestir ættu að þekkja.
Heimildir Eyjafrétta herma að handboltastrákarnir í íBV hafi tekið við hleðslu á brennunni eftir að samkomulag um sáttanefnd var gerð milli aðalstjórnar og handbolta- og knattspyrnudeilda ÍBV. En áður höfðu fótboltastrákarnir hafið störf við brennuhleðslu. Við leyfum myndunum að tala sínu máli. 

 

Helstu kennileiti eru komin á sinn stað í Dalnum.
Brúin hefur verið máluð í regnbogalitunum.
Hér er allt nýmálað og búið að kveikja á ljóskösturum sem lýsa upp ÍBV merkið.
Yfirlit yfir hátíðarsvæðið.
Brennan er farin að taka á sig mynd.
Okkur barst þessi mynd frá lesanda, en þetta er brennuturn á Norður Írlandi, yfir 60 metra hár. Spurning hvort brennustrákarnir fari svo hátt með brennuna í Dalnum í ár.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.