Það var frekar rólegt hjá lögreglunni í sl. viku og um helgina. Lögreglan þurfti þó að hafa afskipti af gleðskap í heimahúsi um helgina en þar inni voru fjögur ungmenni á aldrinum 15-16 ára undir áhrifum áfengis. Þeim var ekið til síns heima og rætt við foreldra þeirra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst