Vestmannaeyjar Hin árlega og sívinsæla úteyjaferð Eyverja verður farin á laugardaginn og er stefnan að venju sett á Elliðaey. Þar verður grillað, sungið og skemmt sér í góðum félagsskap. Mæting er kl. 18 stundvíslega fyrir framan Kaffi Kró. Verð er 2000 krónur og aldurstakmark miðast við árið 1989.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst