Karlalið ÍBV átti ekki mikla möguleika gegn HK í dag þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum. Eyjamenn mættu með vængbrotið lið til leiks, þrír úr þunnskipuðum leikmannahópi ÍBV voru í leikbanni en ÍBV er enn án stiga. Lokatölur urðu 28:34 en mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik, 15:25.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst