Vaktin komin á netið

36. tölublað Vaktarinnar er nú komið á netið og verður dreift í dag í öll hús í Vestmannaeyjum. Blaðið er tólf síður að þessu sinni en þar er m.a. fjallað um tillögur sem samþykktar voru í gærkvöldi í bæjarstjórn um lækkun leikskólagjalda, knattspyrnuhús og útisvæðið við íþróttamiðstöðina. Auk þess var litið við í slysavarnarskóla Landsbjargar sem var í Eyjum í síðustu viku og rætt við Guðjón Hjörleifsson, sem opnaði Heimaey – þjónustuver í síðustu viku.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.