Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa haft í nógu að snúast síðustu daga í vegaviðgerðum vegna vatnaleysinga. Miklar skemmdir urðu á þjóðveginum austan við Skóga á Sólheimasandi og vegurinn að Sólheimajökli fór í sundur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst