Það er óhætt að segja að hún hafi verið þétt skipuð dagskrá Goslokahátíðar í gær föstudag. ÍBV bauð krökkum að mæta á æfingu hjá meistarflokkum sínum. Tónleikar í báðum Höllum, þeirri nýju og þeirri gömlu. Myndlistasýningar um allan bæ og Bingóspjöld á lofti. Ísfélagið bauð upp á barnaskemmtun sem reyndar var flutt inn í Íþróttamiðstöð af Stakkagerðistúni vegna rigningarinnar sem lét aðeins á sér kræla í gær. Það sama var með sýningu Leikhópsins Lottu á leikritinu um Gosa.
Allstaðar var fullt út úr dyrum og ekki annað að heyra en að almenn ánægja sé með dagskrána. Okkar maður Óskar Pétur var með myndavélina á lofti og má sjá afraksturinn hér að neðan.
DSC 8870Björgvin E. Björgvinsson höfundur goslokalagsins 2018 fær viðurkenningu frá Goslokanefnd
DSC 8876Sara Renee Griffin frumflutti Goslokalagið
DSC 8881Kristinn Pálsson var kynnir á tónleikum LV og KKVE
DSC 8883Póll Zóphaníasson hélt hátíðarræðu
DSC 8889Karlakór Vestmannaeyja söng Síðasta Dansinn undir stjórn Þórhalls Barðasonar við undirleik Sæþórs Vídó
DSC 8895Lúðrasveit Vestmannaeyja .
DSC 8908Árni Johnsen sagði Sólarsvítuna sitt framlag til tónlistarmenningarinnar í Eyjum
DSC 8918Flutningur Sólarsvítunnar þótti velheppnaður undir röggsamri stjórn Jarls Sigurgeirssonar
DSC 8776Frá æfingu meistaraflokka ÍBV með yngri kynslóðinni
DSC 8780Frá æfingu meistaraflokka ÍBV með yngri kynslóðinni
DSC 8784Frá æfingu meistaraflokka ÍBV með yngri kynslóðinni
DSC 8796Frá æfingu meistaraflokka ÍBV með yngri kynslóðinni
DSC 8798Frá æfingu meistaraflokka ÍBV með yngri kynslóðinni
DSC 8827Frá sýningu í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að vatnið kom til Vestmannaeyja
DSC 8834Frá sýningu í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að vatnið kom til Vestmannaeyja
DSC 8836Frá sýningu í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að vatnið kom til Vestmannaeyja
DSC 8837Frá sýningu í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að vatnið kom til Vestmannaeyja
DSC 8844Gerður Sigurðardóttir sýnir í Einarsstofu
DSC 8846Frá barnaskemmtun Ísfélagsins
DSC 8847Frá barnaskemmtun Ísfélagsins
DSC 8850Frá barnaskemmtun Ísfélagsins
DSC 8859Frá barnaskemmtun Ísfélagsins
DSC 8864Sigurgeir Jónasson sýnir ásamt Sigrúnar Einarsdóttur í Eldheimum
DSC 8866Sigurgeir Jónasson sýnir ásamt Sigrúnar Einarsdóttur í Eldheimum
DSC 8943Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8945Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8946Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8948Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8951Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8954Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8957Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8961Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8966Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8971Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8974Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8990Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8994Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 8996Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9002Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9003Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9018Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9033Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9054Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9058Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9067Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9073Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9084Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
DSC 9106Frá tónleikum Bjarmars og Pálma Gunnarssonar í Höllinni
Fleiri myndir má sjá hér að neðan af Fésbókarsíðu Goslokahátíðar: