Verðum að sýna styrk okkar og karakter í hverjum einasta leik
27. apríl, 2019
Mynd: Fotbolti.net
Pedro Hipolito þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu.

Karlalið ÍBV í Pepsi Max deildinni, eins og efstadeild Íslandsmótsins heitir þetta árið, hefur leik í dag, laugardag, er fá Fylki í heimsókn. Leikurinn sem fer fram á Hásteinsvelli hefst kl. 14.00. Nýr þjálfari tók við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni við lok síðasta tímabils, Pedro Hipolito. Pedro hefur verið við þjálfun á Íslandi frá því um mitt sumar 2017 er hann tók við þjálfun Fram. Þar á undan stýrði hann liði Atletivo CB í B-deildinni í heimalandi sínu, Portúgal við góðan orðstýr. Við heyrðum í honum á dögunum.

Hipolito tók heldur betur við góðu búi frá Kristjáni Guðmundssyni sem skapaði ágætis stöðugleika hjá liðinu. Gaf ungum og efnilegum Eyjamönnum tækifæri þar sem þeir sýndu að þeir eiga fullt erindi í efstu deild á Íslandi. ÍBV endaði í sjötta sæti deildarinnar, sem er besti árangur liðsins síðan 2013.
En eins og við Eyjamenn erum orðin vel vön eru fjölmargar breytingar á leikmannahópnum frá síðasta ári. „Við höfum mikið verk fyrir höndum,“ sagði Pedro í samtali við Eyjafréttir. „Af þeim ellefu leikmönnum sem mest spiluðu á síðasta ári eru aðeins fimm eða sex eftir. Þannig að við erum í raun að byggja upp alveg nýtt lið með minni kostnaði en áður. Við þurftum að sýna mikla aðgát í allri ákvörðunartöku til að koma ekki klúbbnum fjárhagsvanda. En ég held að við séum samt sem áður með lið sem hefur alla burði til að skila góðum úrslitum. Við erum góðan hóp af leikmönnum. Ég dáist að dugnaðnum og eljunni í þeim. Þeir hafa sýnt mikinn karakter sem gerir okkur kleift að horfa hnakkreist til framtíðar.“

Áfram meðal þeirra bestu
Aðspurður um markmið sumarsins sagði Hipolito þau augljóslega vera að halda liðinu í deild þeirra bestu. „Við erum meðvitaðir um til hvers klúbburinn og íbúar Vestmannaeyja ætlast af okkur og það er okkar skylda að halda liðinu upp í Pepsi-deildinni. Okkar markmið er að sameina betur fótboltaliðið og íbúa Eyjanna. Til þess að það gangi upp verðum við að sýna styrk okkar og karakter á fótboltavellinum í hverjum einasta leik. Þannig fáum við fólk til þess að trúa á okkur, styðja okkur og hvetja til dáða,“ sagði Pedro að lokum.

[add_single_eventon id=”67621″ show_excerpt=”yes” show_exp_evc=”yes” ]

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst