Forráðamenn Stillu útgerðar hf., Línuskipa ehf. og KG fiskverkunar ehf., eigendur um þriðjungs hlutafjár í Vinnslustöðinni hf., hafa sent stjórnarformanni Vinnslustöðvarinnar beiðni um hluthafafund í félaginu til að fjalla um tiltekin málefni þess. Meðal annars er óskað eftir rannsókn á viðskiptum félagsins og einstakra stjórnenda, samningum við fyrirtæki og viðskiptabanka.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst