VSV og ÍBV framlengja samstarfinu
ibv_vsv_24_ibvsp_cr_min
Ellert Scheving Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV og Andrea Atladóttir fjármálastjóri VSV handsala hér samninginn. Ljósmynd/ibvsport.is

Í dag undirrituðu ÍBV-íþróttafélag og VSV samning um áframhaldandi samstarf. Samningur þessi gildir út árið 2026.

Fram kemur í tilkynningu á vefsíðu ÍBV að VSV hafi í áraraðir styrkt myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Það er ÍBV ómetanlegt að eiga jafn sterkan bakhjarl eins og Vinnslustöðina sem er einn máttastólpum atvinnulífsins í Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin leggur ríka áherlsu á að hér í Vestmannaeyjum sé blómlegt íþróttastarf og vill leggja sitt af mörkum til þess að það sé hægt.

Andrea Atladóttir, fjármálastjóri VSV og Ellert Scheving Pálsson, framkvæmdastjóri ÍBV skrifuðu undir samninginn í Gullbergi, nýjum líkamsræktarsal félagsins. Það var mikið líf í salnum á meðan, en þar voru 54 krakkar úr grunnskóla-akademíu ÍBV á æfingu.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.