1538. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1538. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 4. október 2018 og  kl. 18:00 Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 201808003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 213
Liður 3, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

2. 201809001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 221
Liðir 1 – 4 liggja fyrir til staðfestingar.

3. 201808010F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3082
Liður 2, Gjaldskrá leikskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1 og 3 – 7 liggja fyrir til staðfestingar.

4. 201809002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 290
Liður 1, Áshamar – fyrirspurn um raðhúsalóðir liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Foldahraun 9-13, umsókn um byggingarleyfi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Foldahraun 14-18, umsókn um byggingarleyfi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Brekastígur 15A, umsókn um lóð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Áshamar 5-15, 5R, fyrirspurn, bílageymsla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2, 6 og 8-11 liggja fyrir til staðfestingar.

5. 201809005F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3083
Liður 1, umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfesingar.
Liður 3, Endurgjald til fyrrum stofnfjáreigenda Sparisjóðs Vestmannaeyja vegna samruna sparisjóðsins og Landsbankans liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2 liggur fyrir til staðfestingar

6. 201809006F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 214
Liðir 1 – 3 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 201809004F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 222
Liður 3, skil á þjóðvegum í þéttbýli liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

8. 201809012F – Fræðsluráð – 308
Liður 1, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar
Liðir 2 – 7 liggja fyrir til staðfestingar

9. 201809013F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 291
Liður 2, Vesturvegur 25, umsókn um byggingarleyfi og breyting á deiliskipulagi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 1 og 3 – 8 liggja fyrir til staðfestingar.

10. 201809014F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 215
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.