17. júní dagskráin

09:00
– Fánar dregnir að húni í bænum.

10:30 Hraunbúðir
– Fjallkonan: Anna Ester Óttarsdóttir flytur hátíðarljóð.

– Tónlistaratriði: Eló Bæjarlistamaður Vestmannaeyja.

10:00–17:00 Sagnheimar
– Frítt inn fyrir bæjarbúa og aðra gesti.

13:00–17:00 Fágætissalur
– Frítt inn fyrir bæjarbúa og aðra gesti í Fágætissal Sagnheima.

13:30 Ráðhús
– Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl 13:45.

– Gengið verður í lögreglufylgd frá Ráðhúsinu, niður Skólaveg og að Vigtartorgi.

– Fánaberar úr Skátahreyfingu Faxa leiða gönguna og félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir.

14:00 Vigtartorg

– Hildur Sólveig Sigurðardóttir, varaformaður fræðsluráðs setur hátíðina.

– Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar.

– Tónlistaratriði: Arnar Júll og Una Þorvalds.

– Hátíðarræða: Magnús Bragason.

– Börn af leikskólanum Kirkjugerði syngja nokkur lög.

– Fjallkonan: Anna Ester Óttarsdóttir flytur hátíðarljóð.

– Tónlistaratriði: Eló Bæjarlistamaður Vestmannaeyja.

– Leikfélag Vestmannaeyja verður á vappi, hoppukastalar, andlitsmálun, leikir og fjör ef veður leyfir.

– Sundfélag ÍBV verður með poppsölu.

– Konur frá Oddfellowstúlkunni Vilborgu verða með vöfflu- og kaffisölu, þar sem ágóði sölunnar rennur til góðgerðarmála.

15:00 Hraunbúðir
– Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargest í Hraunbúðum.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.