Þjóðhátíðarnefnd hefur sent frá sér tilkynningu um festun á setningu þjóðhátíðarinnar. Örlitlar breytingar verða á dagskrá dagsins í kjölfarið, fimleikar og frjálsar íþróttir sem voru á dagskránni detta út af dagskrá dagsins.
Enn er örlítill strekkingur í eyjum og samkvæmt veður spá á að lægja með kvöldinu.
Dagskráinn í dag verður því eftirfarandi:
16.00 Setning þjóðhátíðar
Þjóðhátíðin sett: Jóhann Pétursson
Hátíðarræða: Erna Jóhannesdóttir
Hugvekja: séra Kristján Björnsson
Kór Landakirkju,
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Eftir setningu byrjar barnadagskrá
Barnadagskrá á brekkusviði
Brúðubíllinn
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
21.00 Kvöldvaka
Frumflutningur þjóðhátíðarlags
Hálft í hvoru ásamt Guðrúnu Gunnars
Söngvakeppni barna. Verðlaunaafhending
Þorsteinn Guðmundsson
Sigurvegarar í búningakeppni
Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson
Í svörtum fötum
Á móti sól
00.00 Brenna á Fjósakletti
00.15 Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: XXX Rottweiler, Á móti sól og Í svörtum fötum
Tjarnarsvið: Hálft í hvoru og Dans á rósum
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst