Það renna á viðskiptavini Glitnis og Sparisjóðsins tvær grímur þegar þeir koma inn þessar bankastofnanir í eyjum í dag. Starfsmenn hafa klætt sig í ýmiskonar búninga til að koma sér í rétta gírinn fyrir helgina. Þetta framtak starfsfólksins er til fyrirmyndar og myndar góða stemningu á vinnustaðnum og hjá viðskiptavinum bankans er leið eiga í útibúið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst