Áhöfn Álseyjar VE 2 bloggar

Það færist í aukana að áhafnir á skipum geti tengst við netið úti á sjó og með því móti er auðveldara fyrir áhafnir að fylgjast með fréttum líðandi stundar. Einnig opnar þetta möguleika fyrir fjölskyldur í landi, vini og áhugasama að fylgjast með gangi mála á sjónum.

Áhöfn Álseyjar VE 2 heldur úti bloggsíðu þar sem hægt er að fylgjast með í máli og myndum gangi mála um borð. Greinilegt að þessi miðill sem bloggið er sé að verða vinsæll hjá áhöfnum til að flytja fréttir í land.

Áhafnir Álseyjar, Hugins VE, VE og Snorra Sturlusonar VE hafa haldið úti fréttasíðum en einnig er Þorbjörn Víglundsson með fréttir af gangi mála um borð í Guðmundi Ve á sinni síðu.

Tenglar á þessar síður eru hér:

Álsey VE 2 www.123.is/alseyve2
Huginn VE www.huginn.is
Snorri Sturluson VE http://www.blog.central.is/sturlungar
Þorbjörn Víglundsson www.123.is/tobbivilla

 

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.