Hin unga og efnilega Clara Sigurðardóttir vakti mikla athygli með Íslenska landsliðinu á norðulandamótinu sem haldið var fyrr í sumar þar sem Íslands náði 3.sæti eftir að hafa sigrað lið eins og Þýskaland og England.

Nú hafa borist fyrirspurnir frá Frakklandi um Clöru en Franska knattspyrnan er ein sú sterkasta í heimi. Clara mun klára Íslandsmótið með ÍBV og skoða sín mál í framhaldi af því.

IBVSPORT greindi frá.