Grunnskólanemar sýna í Einarsstofu

Það var margt um manninn við opnun myndlistarsýningar í Einarsstofu í gær. Þar sýna nemendur GRV verk sín og er þemað saga Vestmannaeyja í 100 ár. 

Sýningin verður opin á opnunartíma Safnahúss til 19. febrúar.

Hver bekkur hefur sitt þema á sýningunni. Fyrsti bekkur: Húsin í bænum. Annar bekkur: Þrettándatröll. Þriðji bekkur. Þjóðhátíð. Fjórði bekkur: Eyjafólk. Fimmti bekkur: Lundinn og lundapysjur. Sjötti bekkur: Eldgosin. Sjöundi bekkur: Tyrkjaránið. Áttundi til tíundi bekkur: Sjómennska. 

Myndband frá opnuninni sem Halldór B. Halldórsson tók saman má sjá neðst í fréttinni.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.