Á morgun, fimmtudaginn 30. maí – uppstigningardag opnar Ólafur R. Sigurðsson – Óli á Stapa myndlistarsýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu.
Myndlistarsýningin sem er tileinkuð sjómönnum og sýnir yfirlitsverk opnar klukkan 13.00 á morgun, fimmtudag.
Sýningin er hluti af afmælisdagskrá Vestmannaeyjabæjar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst