Veður og sjólag er óhagstætt um helgina

Vestmannaeyjaferjan Herjóflur sendi rétt í þessu frá sér eftirfaranadi tilkynningu á facebook síðu sinni.

Farþegar athugið 12.september 2019

Við viljum góðfúslega benda farþegum á að bæði veður og sjólag er ekki hagstætt seinni part föstudags og um helgina. Biðjum við því þá farþega sem ætla sér að ferðast um helgina, að fylgjast með gang mála á miðlunum okkar.

Við minnum á öruggu ferðirnar okkar sem færast sjálfkrafa ef skyldi verða Þorlákshöfn:
Frá Vestmannaeyjum kl: 07:00 og 17:00
Frá Landeyjahöfn kl: 10:45 og 20:45

04 – uppbyggingasjóður

Mest lesið